Arnar telur komandi leiki vera hluti af lærdómsferli landsliðsins

Arnar Pétursson - þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta - segir muninn á árangri karla og kvenna landsliða Íslands of mikinn. Hann vill breyta því á komandi árum en hann er samningsbundinn HSÍ næstu þrjú árin.

104
02:49

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.