Icelandair semur um kaup á allt að 25 Airbus-þotum

Icelandair skrifaði í dag undir samning um kaup á allt að 25 Airbus-þotum. Jafnframt hefur félagið gert leigusamning um fjórar Airbus- þotur og verða þær fyrstu afhentar fyrir lok næsta árs.

1202
02:45

Vinsælt í flokknum Fréttir