Fótbolti.net - Bjarni Jó og Andri Fannar

Elvar Geir og Tómas Þór fengu ansi ólíka en skemmtilega gesti þessa vikuna. Fyrri gesturinn er reynsluboltinn Bjarni Jóhannsson, þjálfari Vestra. Seinni gestur þáttarins er svo einn mest spennandi fótboltamaður Íslands í dag, hinn 18 ára Andri Fannar Baldursson. Andri spilar fyrir Bologna og varð fyrr á árinu yngsti Íslendingurinn til að spila í einni af bestu deildum Evrópu.

132
1:35:21

Vinsælt í flokknum Fótbolti.net

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.