Akstur um Reykjavík minnir á velting á sjó

Snjór, slydda og rigning. Það lítur út fyrir að ökumenn víða um land þurfi að venjast því næstu daga að keyra í pollum og mikilli úrkomu. Ragnar Axelsson náði þessu myndbandi á rúnti sínum nærri Sprengisandi í Reykjavík í dag.

757
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.