Ragnheiður segir æfingabannið hafa verið erfitt andlega

Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna í handbolta, gæti ekki verið ánægðari með að vera byrjuð að æfa á nýjan leik. Hún viðurkenndi að heimaæfingar hafi verið orðnar þreyttar og stundum hafi hún varla nennt að æfa.

1260
05:27

Næst í spilun: Seinni bylgjan

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.