Ekki viss um hvort hægt væri að útrýma fátækt

Félagsmálaráðherra segist ekki viss um hvort hægt væri að útrýma fátækt en það ætti að vera markmiðið. Þingmenn vitnuðu í nýlegar skýrslur á Alþingi í dag sem sýndu að tugir þúsunda ættu erfitt með að ná endum saman.

137
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir