Grindvíkingar byrjaðir að undirbúa jól að heiman

Grindvíkingar eru byrjaðir að undirbúa jól annars staðar en heima og eiga ekki von á að snúa heim fyrr en á nýju ári. Grindvísk börn brostu úr að eyrum á aðventugleði sem fram fór í dag þegar íbúar komu margir saman í fyrsta sinn frá því að bærinn var rýmdur.

1450
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir