Börn og fullorðnir halda áfram að falla á Gaza

Öllum mögulegum flóttaleiðum íbúa Gaza hefur verið lokað og þeim allar bjargir bannaðar eftir að Ísraelsmenn hófu öflugar loftárásir. Fjölmörg börn og fullorðnir hafa fallið síðasta sólarhringinn. Við vörum við myndum sem fylgja þessari frétt.

356
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir