Það er kominn tími á uppgjör

Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði og oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi, spjallaði um #metoo umræðuna í víðara samhengi. Ofbeldi tekur á sig alls konar myndir og hann vonar að umræðan verði til þess að einstaklingar geti speglað sig í frásögnum í #metoo bylgjunni.

505
13:43

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.