Ungmennalandsliðið í knattspyrnu mætir Tékklandi

Ungmennalandsliðið í knattspyrnu mætir á föstudag Tékklandi í Víkinni um sæti í lokakeppni Evrópumótsins í fótbolta á næsta ári. Kristian Nökkvi Hlynsson leikmaður Ajax er ein helsta vonarstjarna íslenska liðsins.

142
01:10

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.