Atli Guðnason komst næst því að koma FH yfir skömmu fyrir leikhlé

Nú er kominn hálfleikur í viðureign FH og Fylkis. Staðan er 0-0. Atli Guðnason komst næst því að koma FH yfir skömmu fyrir leikhlé en boltinn fór í markrammann. FH var í 3. sæti fyrir umferðina í dag en Fylkir í 8. sæti. Takist Fylki að vinna kemst Árbæjarliðið upp fyrir FH á markamun

116
00:21

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.