Yfir sextíu létust í sjálfsmorðssprengjuárás í Kabúl

Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa lýst yfir ábyrgð á sjálfsmorðssprengjuárás sem gerð var í Kabúl, höfuðborg Afganistan í gær.

13
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.