Fjölmennt við minningarathöfn Oks

Hópur fólks minntist þess í dag að jökullinn Ok hefði misst sinn sess og teldist ekki lengur vera einn af jöklum Íslands. Forsætisráðherra segir aðgerðir í loftslagsmálum skipta meira máli en yfirlýsingar um neyðarástand. Jóhann K. Jóhannsson fylgdist með í Kaldadal í dag.

359
07:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.