Gönguhraði segir til um öldrun

Gönguhraði fólks á fimmtugsaldri getur sagt til um hve hratt heilinn og aðrir líkamspartar eldast. Þetta eru niðurstöður vísindahóps sem rannsakaði þúsund manns frá áttunda áratugnum. Yfirlæknir segir að eðlilegt sé að ganga einn metra á sekúndu.

63
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.