Boris Johnson stefnir ótrauður á Brexit eftir ellefu daga

Boris Johnson er staðráðinn í að Bretar yfirgefi Evrópusambandið eftir ellefu daga þrátt fyrir að hafa í gær beðið um þriggja mánaða frestun á Brexit. Tilkynnt verður á næstu dögum hvort Evrópusambandið fallist á þvingaða beiðni forsætisráðherra.

34
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.