Á fjórða tug látnir eftir jarðskjálfta í Tyrklandi

Á fjórða tug eru látnir í Tyrkneska bænum Sivrice og í nágrannabæjum eftir jarðskjálfta að stærðinni 6,8 sem reið yfir á föstudag. Fleiri en fimmtán hundruð eru slasaðir.

0
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.