Alls hafa nú 56 látist af völdum Wuhan-veirunnar

Alls hafa nú 56 látist af völdum Wuhan-veirunnar, nýs afbrigðis af kórónaveiru. Dauðsföllin eru öll skráð í Kína en til viðbótar eru staðfest tilfelli um smit fleiri en tvö þúsund, bróðurparturinn einnig í Kína.

8
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.