„Af hverju þarft þú að tala svona mikið?“

Söngkonan og aktivistinn Sólborg Guðbrandsdóttir fór af stað með þættina Fávitar á Stöð 2+ efnisveitunni fyrr á árinu og eru nú þegar sex þættir aðgengilegir. Í fjórða þættinum er fjallað samskipti í kynlífi og hvernig þau geta verið mismunandi. Eins og vanalega eru sketsar í hverjum þætti til að varpa ljósi á umfjöllunarefnið.

2574
03:37

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.