Á mannauðsmáli - Brynjar Már hjá Origo

Brynjar Már Brynjólfsson er verkefnastjóri á mannauðssviði hjá Origo og formaður félags mannauðsfólks á Íslandi. Á mannauðsmáli með Unni Helgadóttur fjalla um mannauðsmál í víðu samhengi. Rætt er við mannauðsstjóra, ráðgjafa og aðra sérfræðinga á sviði mannauðsmála þar sem farið er yfir feril viðmælenda og þau verkefni sem verið er að vinna að hverju sinni.

91
1:10:12

Vinsælt í flokknum Á mannauðsmáli

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.