Jæja Aron, nú þarftu að vanda þig - Fyrsta blikið

Þau Aron og Heiða bræddu skjáinn þegar þau hittust á blindu stefnumóti í fjórða þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið á Stöð 2. Bæði starfa þau í umönnunarstörfum, eru mikið íþróttafólk og elska að skora sjálfan sig og prófa nýja hluti.

13944
04:48

Vinsælt í flokknum Fyrsta blikið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.