Loks hægt að sýna fyrir fullum sal

Meira þessu tengt því þó að enn séu samkomutakmarkanir í gildi þá er ríkisstjórnin að aflétta í skrefum. Í vikunni var ákveðið að hætta að gera kröfu um eins metra nálægðarmörk á sitjandi viðburðum. Fréttamaður okkar er mættur á uppistand í Tjarnabíói þar sem nú er hægt að sýna fyrir fullum sal.

843
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.