Flugvél í ljósum logum í Tókýó

Mikill eldur kom upp í flugvél flugfélagsins Japan Airlines eftir lendingu á Haneda-flugvelli í japönsku höfuðborginni Tókýó í dag. Um fjögur hundruð farþegar voru um borð í vélinni.

10499
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir