Doctor Sleep - „Heimurinn er ein stór líknardeild“

Kvikmyndin Doctor Sleep er nú komin í kvikmyndahús og var tekin fyrir í útvarpsþættinum Stjörnubíó á X977. Einnig var fjallað um Netflixmyndina Dolomite is my Name. Hér er hægt að hlusta á þáttinn án tónlistar. Heiðar Sumarliðason er stjórnandi þáttarins en gestir voru leikarinn Hannes Óli Ágústsson og blaðamaðurinn Þórarinn Þórarinsson. Te og kaffi býður upp á Stjörnubíó alla sunnudaga klukkan 12:00 á X977.

779
53:19

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.