Loftslagsmálin verða rauði þráðurinn á landsfundi VG

Formaður Vinstri grænna segir stjórnarsamstarfið við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk hafa verið krefjandi en hún hafi fulla trú á að stjórnarsamstarfið haldi út kjörtímabilið. Hún mun fara yfir stjórnarsamstarfið í setningarræðu á landsfundi Vinstri grænna sem hefst í Reykjavík síðdegis.

0
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.