Bardagar geysa enn í Sýrlandi á milli innrásarhers Tyrkja og Kúrda

Bardagar geysa enn í Sýrlandi á milli innrásarhers Tyrkja og Kúrda í Norðausturhéruðum landsins þrátt fyrir að fimm daga vopnahléi hafi verið lýst yfir í gær eftir fund Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna með Erdogan Tyrklandsforseta.

7
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.