Ísland á gráum lista ríkja vegna peningaþvættis

Ísland var í morgun sett á gráan lista FATF, alþjóðlegrar stofnunar sem berst gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, þar sem íslensk stjórnvöld hefðu ekki gripið til nægjanlegra varna. Evrópusambandið og flest aðildarríki þess voru andvíg því að setja Ísland á listann

2
01:56

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.