Sigga Lund - Hættu að Garga, nýtt lag frá Má og Ívu

Már Gunnarsson og Iva Marín Adrichem eru að senda frá sér nýtt lag á morgun. Lagið heitir, Hættu að garga. "þó svo að upprunlega hugmydin hafi verið grín þá er textinn mjög dramatískur. Lagið er uppgjör við erfiðann tíma, en er um leið í léttum dúr", sögðu þau í spjalli við Siggu Lund í á Bylgjunni í dag þegar lagið var frumflutt. Íva var á línunni vegna Covid, en Már kíkti til okkar í hljóðver.

124
11:18

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.