Ómar Úlfur - Þú hefur ekkert annað að gera en að klára námið þitt!

Raunfærnimat er leið til að meta þá færni og þekkingu sem öðlast má á vinnumarkaði. Matið getur mögulega stytt nám og verið hvatning til að ljúka því. Edda Jóhannesdóttir hjá Iðunni fræðslusetri sagði okkur frá því hvað þetta er í raun auðvelt og þægilegt.

280
11:42

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.