Mikil þolraun við Elliðavatn

Á þriðja hundrað hlaupara lagði af stað í mikla þolraun við Elliðavatn í morgun. Hlaupararnir hlaupa tæplega sjö kílómetra hringi - þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Óttar Kolbeinsson Proppé er staddur við Elliðavatn.

1546
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir