Pútin virðist ætla halda ótrauður áfram

"Við erum ekkert að flýta okkur" sagði Vladimir Putin Rússlandsforseti í dag þegar hann tjáði sig í fyrsta skipti um vel heppnaða gagnárás Úkraínumanna í Luhansk-héraði. Þeir hafa upp á síðkastið unnið til baka um sex þúsund ferkílómetra af héraðinu. Þrátt fyrir ágang Úkraínumanna virðist engan bilbug á Rússlandsforseta að finna sem segir markmið sitt óbreytt; að ná undir vald sitt öllu Donbas-héraði í Austurhluta Úkraínu.

20
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.