Þórunn leitar upprunans í Kólumbíu

Þórunn Kristín Sigurðardóttir var ættleidd frá Kólumbíu árið 1981, aðeins nokkurra vikna gömul. Hún segir að áhuginn af upprunaleit hafi kviknað fyrir um tveimur árum en hún vissi lítið sem ekkert um rætur sínar í Kólumbíu fyrir en hún skoðaði ættleiðingarskjölin sín í fyrsta skipti núna í sumar.

12372
03:52

Vinsælt í flokknum Leitin að upprunanum

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.