Fótbolti.net - Boltapólitík og Arnór Smára

Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Í fyrri klukkutímanum er rætt um boltapólitíkina við Birgi Jóhannsson, framkvæmdastjóra ÍTF. Í seinni klukkutímanum er Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis, í viðtali og Arnór Smárason, leikmaður Vals, kemur í heimsókn.

555
1:55:31

Vinsælt í flokknum Fótbolti.net

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.