Eldur og brennisteinn - Allur þátturinn

Snæbjörn Brynjarsson og Heiðar Sumarliðason ræddu bakvarðakrísuna. Nei, ekki Birki Má, Guðlaug Viktor og Hjört Hermanns, heldur Covid-bakvarðakrísuna. Einnig, hversvegna heyrist ekkert í Björk okkar í Covid-krísu? Er hún of góð fyrir það að stappa stálinu í þjóð sín? Er hún ekki lengur Björk okkar? Getur hún virkilega ekki hent í eitt gott lag eins og Leifur Geir Hafsteinsson?

621
1:17:24

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.