Alexandra Baldursdóttir: Hefur verið lengur í Mammút en ekki

Alexandra Baldursdóttir er gítarleikari íslensku rokkhljómsveitarinnar Mammút. Hún hefur verið í hljómsveitinni síðan í grunnskóla. Hún segir frá tilkomu nýju plötunnar, Ride the Fire, líf listamannsins í Covid og upprunasögu Mammút.

96
15:28

Næst í spilun: Hverfið

Vinsælt í flokknum Hverfið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.