Alexandra í Mammút og allt um innbrotið í Útvarp 101

Gunnar Ingi og Lóa stýra þættinum Hverfið. Í fyrsta þætti spjalla þau m.a. um innbrotið, #FreeBritney, rokk, óskýra Wikipedia síðu um meint kynferðisbrot Joe Biden og margt fleira. Þau fá til sín gest, Alexöndru Baldursdóttur úr Mammút. Hún er gítarleikari hljómsveitarinnar og hefur verið stærri hluta af lífi sínu í Mammút en ekki.

33
1:22:53

Næst í spilun: Hverfið

Vinsælt í flokknum Hverfið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.