Bítið - Fimm sveitarfélög saman í eitt

Fimm sveitarfélög á Suðurlandi vinna að því að greina kosti og galla þess að þau sameinist í eitt sveitarfélag undir verkefnisheitinu sveitarfélagið Suðurland. Anton Kári Halldórsson, oddviti Rangárþings eystra og formaður samráðsverkefnisins var á línunni.

200

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.