Íþróttir

Ungmennalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Noregi á heimsmeistsramótinu á Spáni í morgun. Brynjar Gauti Guðjónsson var hetja Stjörnunnar í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í Eistlandi. KR og Breiðablik eru úr leik. Bestu kylfingar heims byrjuðu illa á Opna - breska meistsramótinu í Golfi sem nú stendur yfir á Norður Írlandi.

0
03:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.