Segir eðlilegt að skoðaðar verði breytingar á heimildum til endurupptöku sakamála samhliða frumvarpi um endurupptökudóm

Birgir Ármannsson, sem situr í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis fyrir Sjálfstæðisflokkinn, segir eðlilegt að skoðaðar verði breytingar á heimildum til endurupptöku sakamála samhliða frumvarpi um endurupptökudóm sem verður lagt fram á Alþingi að nýju næsta haust.

7
03:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.