Fylgi Miðflokksins jókst um tæp 4% stig milli mælinga og mældist nú 14,4%
Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 19,0% og minnkaði um rúm þrjú prósentustig frá mælingu MMR í júní. Fylgi Pírata mældist 14,9% og hélst nær óbreytt frá síðustu mælingum. Þá jókst fylgi Miðflokksins um tæp fjögur prósentustig milli mælinga og mældist nú 14,4%.