Hópur flóttafólks hér á landi safnaðist saman fyrir utan Alþingi

Hópur flóttafólks hér á landi, sem að vísa á til Grikklands, á næstu dögum safnaðist saman fyrir utan Alþingi í dag. Til stendur að vísa þangað tuttugu og fimm manns í apríl en fólkið krafðist þess að fallið yrði frá þeim áformum. Fyrir um ári ákvað Útlendingastofnun að fresta brottvísunum til Grikklands vegna kórónuveirufaraldursins. Nú stendur hins vegar til að vísa þangað fólki á ný.

204
01:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.