Play Air ræður forstjóra

Birgir Jónsson hefur verið ráðinn forstjóri flugfélagsins Play en í samtali við fréttastofu í dag staðfesti hann ráðninguna. Birgir var síðast forstjóri Íslandspósts en hefur áður komið að fluggeiranum, bæði sem aðstoðarforstjóri WOW air og sem framkvæmdastjóri Iceland Express.

136
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.