Klippt á borða þegar Play fer í loftið

Birgir Jónsson, forstjóri Play, og Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Isavia, klipptu á borða í tilefni af því að fyrsta flug Play fór í loftið frá Keflavík.

7599
04:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.