Íþróttir

Fjórir leikir verða í Pepsímax-deild karla í fótbolta í dag. Karlalandsliðið í körfubolta burstaði Portúgala í forkeppni Evrópumóts landsliða í körfubolta. Bandaríski kylfingurinn Justin Thomas er með 6 högga forystu fyrir lokahringinn á BMW-mótinu í golfi og Selfoss varð í gærkvöldi bikarmeistari kvenna í fótbolta í 1. sinn

0
04:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.