Eldur kviknaði í gróðri út frá flugeldasýningu á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum

Eldur kviknaði í gróðri út frá flugeldasýningu á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum í Hveragerði í gærkvöldi. Vel gekk að slökkva eldinn en óljóst er hvort að eldur hafi kviknað út frá neista eða hvort flugeldum hafi verið skotið of nálægt jarðvegi.

53
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.