Sjálfsmorðssprengjumaður varð að minnsta kosti 63 að bana og særði 180

Sjálfsmorðssprengjumaður varð að minnsta kosti sextíu og þremur að bana og særði 180 til viðbótar þegar hann sprengdi sjálfan sig í loft upp í miðri brúðkaupsathöfn í Kabúl, höfuðborg Afganistans í gær.

18
01:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.