Brotist inn í Gull og Silfur á Laugavegi

Eigendur Gull og Silfurs við Laugaveg hafa undanfarna mánuði lent tvívegis í því að brotist hefur verið inn í verslun þeirra. Í lok apríl var sjöfalt gler í stórri rúðu brotið og skartgripum úr gluggakistu stolið. Í nótt var svo rúðan brotin í hurðinni, skriðið inn og verðmætum stolið. Í þetta skiptið komst þjófurinn ekki langt.

2068
05:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.