Elsti Íslendingurinn 109 ára í dag

Dóra Ólafsdóttir fagnaði enn einu afmælinu í dag þegar hún varð 109 ára. Hún er við ótrúlega góða heilsu og langlífinu þakkar hún að hafa hvorki neytt áfengis né reykt.

7702
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.