Óslóartréð fellt í Heiðmörk

Óslóartréð sem mun prýða Austurvöll yfir hátíðirnar var fellt í blíðskaparveðri í Heiðmörk í morgun. Borgarstjóri segir að tréð sé táknrænt fyrir vináttu milli Íslands og Noregs.

25
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.