Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eiga í höggi við Real Sociedad í Evrópudeildinni

Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eiga nú í höggi við Real Sociedad í Evrópudeildinni. Albert raðað inn mörkum fyrir hollenska félagið í síðustu leikjum en verkefnið í kvöld er strembið.

49
00:27

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.