Stjörnubíó - Toy Story 4 og Murder Mystery

Heiðar Sumarliðason fær til sín gesti í spjall um allt sem tengist sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Í dag eru gestirnir Hrafnkell Stefánsson, handritshöfundur, og Bryndís Ósk Ingvarsdóttir, sviðslistakona. Þau spjalla um Toy Story 4 og Murder Mystery. Inniheldur smávægilega spilla um Toy Story 4. Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00 í boði Te og kaffi.

800
1:05:01

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.